Kynningarfundur fyrir foreldra og forráðamenn nýnema

Í kvöld, þriðjudaginn 9. september, verður haldinn kynningarfundur fyrir foreldra/forráðamenn nýnema. Fundurinn hefst kl.20 í sal skólans.

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

1.     Skólameistari býður foreldra/forráðamenn velkomna og segir nokkur orð

2.     Fulltrúi nemenda félags FSu kynnir starfsemina

3.     Áfangastjóri  kynnir  Innu og heimasíðu FSu

4.     Námsráðgjafar gera grein fyrir starfi sínu og þjónustu

KAFFIHLÉ

5.     Skólinn í okkar höndum/félagslíf/forvarnir  - kynning

6.     Fulltrúi foreldraráðs kynnir hugmyndir og hlutverk þess

7.     Önnur mál