Námskeið í raunfærnimati
04.03.2009
Agnes Ósk og Anna Fríða náms- og starfsráðgjafar sóttu í síðustu viku tveggja daga þjálfun í svokölluðu raunfærnimati, en það snýst meðal annars um að meta starfsreynslu og þekkingu fólks á vinnumarkaði til eininga í skólakerfinu. Námskeiðið var haldið á vegum Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins.