Náttúrleg eða manngerð hönnun?
23.02.2018
"Hvaða hráefni er í fötunum okkar? Kemur það úr náttúrinni eða er það manngert?" Nemendur í áfanganum HÖNN2FH05 Fatahönnun framkvæma hér brunaprufu á neonlitu sundfataefni, til að sanna það að ekki er hægt að eyða öskunni af slíkum þráðum! Kennari er Helga Jóhannesdóttir.