Ný námskrá í FSu

Frá og með hausti 2015 starfar Fjölbrautaskóli Suðurlands samkvæmt nýrri námsskrá.
Í nýrri námskrá er lögð áhersla á fjölbreytt námsframboð og námsleiðir þar sem nemendur hafa mikið 
val og geta skipulagt námið eftir eigin þörfum og áhuga.
 
Athugið að enn er verið að vinna að því að uppfæra brautir og línur.  Efni eftirfarandi kynningar uppfærist jafnóðum.
 
Kynning: