Ný stjórn NFSu
29.04.2019
Ný stjórn Nemendafélags FSu var kosin fyrir páskafrí. Stjórnina skipa eftirfarandi:
Sólmundur Magnús Sigurðarson (formaður)
Gígja Marín Þorsteinsdóttir (varaformaður)
Gústaf Sæland (gjaldkeri)
Jón Karl Sigurðsson (formaður skemmtinefndar)
Elísabet Auður (samskiptafulltrúi)
Dagrún Inga Jónsdóttir (markaðs- og kynningafulltrúi)
Heiđar Óli Guđmundsson (formaður íþróttaráðs)
Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir (Rit og málfó)