Nytjahlutir í handavinnu
11.02.2013
FAT áfangar í FSu eru einskonar handavinnuáfangar fyrir nemendur á starfsbraut. Markmiðið með náminu er að finna leiðir til ad hanna og framleiða nytjahluti á eigin forsendum. Á myndinni sjáið þið Elvar og Rúnar ad vinna í "FATINU" með Brynhildi stuðningsfulltrúa, annar er að búa til nestistösku, hinn ad vinda band í töskuna sína.