Nýtt nemendaráð
15.04.2011
Nýtt nemendaráð var kosið í gær, 14. apríl, og úrslit tilkynnt á kvöldvöku samdægurs. Ráðið verður þannig skipað: Formaður er Karen Óskarsdóttir, ritari Margrét Harpa Jónsdóttir, gjaldkeri Sindri Snær Bjarnason, formaður leikráðs Þuríður Marín Jónsdóttir, formaður tækjaráðs Guðmundur Bjarnason, vefstjóri Þórunn Sara Guðbrandsdóttir, markaðsstjóri Andrea Björk Olgeirsdóttir, ritstjóri Nota Bene Gunnar Karl Ólafsson, formaður íþróttaráðs Sara Árnadóttir og formaður skemmtinefndar Guðlaug I. Guðmundsóttir