Nýtt nemendaráð
26.04.2012
Nýtt nemendaráð var kosið í gær, 25.apríl, og úrslit tilkynnt á kvöldvöku samdægurs.Ráðið verður þannig skipað: formaður er Markús Árni Vernharðsson, ritari Sara Árnadóttir, gjaldkeri Gísli þór Axelsson, formaður skemmtinefndar Áslaug Alda Þórarinsdóttir, formaður íþróttaráðs Hermann Guðmundsson, formaður leikráðs Guðmundur Bjarnason, markaðsstjóri Jóhann Guðmundsson, vefstjóri Vigfús Blær Ingason og ritstjóri Nota bene Lilja Viktoría Guðbjörnsdóttir.
Á myndina vantar Guðmund og Lilju.