Nýtt nemendaráð kosið

Í liðinni viku voru kosningar til nemendaráðs NFSu, en úrslit voru kynnt á kosningavöku á Frón að kvöldi kjördags.
 
Nýtt nemendaráð er þannig skipað:
 
Formaður - Þorkell Ingi Sigurðsson
Varaformaður - Elsa Margrét Jónasdóttir
Gjaldkeri - Unnar Magnússon
 
Formaður íþróttaráðs - Jökull Hermannsson
Formaður ritráðs - Harpa Hlíf Guðjónsdóttir
Formaður leikráðs - Elísa Dagmar Björgvinsdóttir
Formaður skemmtinefndar - Birta Sólveig Söring
Formaður málfundafélagsins - Jóhann Karl
Formaður tækniráðs - Arnór Daði Jónsson
Markaðsstjóri - Jóhann Halldór Pálsson
Vefstjóri - Elvar Guðberg
 
Á myndinni má sjá fráfarandi og nýkjörna nemendráðstjórnendur. Efri röð frá vinstri: Halldóra Magnúsdóttir , Arnar Helgi Magnússon og Karen María Gestsdóttir. Neðri röð Þorkell Ingi Sigurðsson, formaður og Unnar Magnússon gjaldkeri. Á myndina vantar Elsu Margréti Jónasdóttur.