Opið hús á mánudag
13.11.2009
Mánudaginn 16. nóvember verður haldinn hátíðlegur hinn árvissi Dagur íslenskrar tungu. Í tilefni af því opna íslenskukennarar í FSu stofur sínar fyrir gestum og gangandi. Einkum er um að ræða stofur 204, 205 og 209 í Odda. Nánari upplýsingar um tíma og áfanga er að finna á skiltum utan við stofurnar og í töflunni hér fyrir neðan.
Tími |
Stofa 203 |
Stofa 204 |
Stofa 205 |
Stofa 206 |
Stofa 209 |
Stofa 303 |
8.20 - 9.40 |
|
ÍSL 613 - JÖZ
|
ÍSL 212 - GDS |
|
ÍSL 103 - GK |
|
9.55 - 11.15 |
|
ÍSL F936 - RES
|
ÍSL 102 - GDS |
|
ÍSL 503 - ÞJH |
|
11.20 - 12.40 |
ÍSL 3S36 - BG
|
ÍSL 203 - GDS |
ÍSL 403 - KT |
|
ÍSL 303 - RMG |
STA 1912 - JÖZ |
13.10 - 14.30 |
|
ÍSL 102 - GDS
|
ÍSL 103 - GK |
ÍSL 202 - BG |
ÍSL 303 - RMG |
|
14.35 - 15.55 |
|
ÍSL 303 - RES
|
ÍSL 102 - KT |
|
ÍSL U93 - RMG |
|