Skrifstofa skólans verður lokuð til 3. janúar og opnar þá kl. 10. Opnað verður fyrir Innu þann 7. janúar og þá verða einnig töflubreytingar. Kennsla hefst 8. janúar skv. stundaskrá.