Miðvikudaginn 7. mars kom í heimsókn í skólann Sigurjón Mýrdal sem er deildarstjóri Stefnumótunar- og þróunardeildar í Mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Sigurjón fjallaði um námskrármál tengdri útgáfu nýrrar aðalnámskrár.