Regnbogadagar 18.- 25. mars
17.03.2015
Miðvikudaginn 18. mars hefjast Regnbogadagar í FSu. Þar er yfirskriftin "Fögnum fjölbreytileikanum". Þessir dagar eru tileinkaður umræðum um mannréttindi og jafnrétti. Regnbogadagar hefjast á fyrirlestri frá Samtökunum ´78. Dagskrána í heild má skoða á meðfylgjandi myndum. Hægt er að stækka myndirnar með því að smella á þær.