Samstarf við Gastec og Fossvélar

Vélvirkjadeild skólans er í góðu samstarfi við Gastec og Fossvélar með vinnufatnað og verkfæra pakka sem nemendum á fyrstu önn býðst að kaupa. Gastec útvegar vörurnar og FSu og Fossvélar leggja út fyrir hluta kaupverðsins.

Nemendur fengu verkfærin og fatnaðinn afhentan miðvikudaginn 24. október síðastliðinn. 

Hér má sjá myndir af hópunum í nýju jökkunum sínum og vinnuskónum. Það var kátt á hjalla og nemendur voru alsæl með bæði fatnað og verkfæri. 

 

gvo / ssv