Nemendur athugið!
Þeir nemendur sem eiga rétt á sérúrræðum í lokaprófum í desember geta nú sótt um slíkt hjá náms- og starfsráðgjöfum. Sjá einnig nánari upplýsingar í tölvupósti. Athugið að síðasti dagurinn til þess að sækja um sérúrræði fyrir próf er föstudagurinn 20. nóvember.