Sigrún Guðný og Arnar Freyr hlutskörpust

Sigrún Guðný Arndal hlaut viðurkenningu skólanefndar FSu fyrir besta námsárangur í úrskriftarhópnum á þessari önn. Semidux er Arnar Freyr Óskarsson og fengu þau bæði námsstyrk að launum frá hollvarðasamtökum skólans. Að venju voru margvíslegar viðurkenningar veittar fyrir námsárangur og félagsstörf.  Má sjá yfirlit hér fyrir neðan.

Verðlaunahafar:

Námsgrein Nemandi
Íslenska Sigrún Guðmundsdóttir
Danska Arna Lára Pétursdóttir
Danska Melkorka Kjartansdóttir
Enska Sigrún Guðný Arndal
Enska Gréta Sigrún Pálsdóttir
Franska Erla Hezal Duran
Spænska Ólöf Gunnhildur Ólafsdóttir
Saga Gréta Sigrún Pálsdóttir
Raungreinar Arnar Freyr Óskarsson
Stærðfræði Ástgeir Rúnar Sigmarsson
Starfsbraut/myndlist Lena Ósk Sigurðardóttir
Starfsbraut/leiklist Lena Ósk Sigurðardóttir
Starfsbraut/leiklist Sóley Hrund Viðarsdóttir
Starfsbraut/leiklist Guðný Kristrún Davíðsdóttir
Tölvufræði Guðmundur Árni Ólafsson
Viðskiptagreinar Sólveig Valgerður Stefánsdóttir
Myndlist og þráðlist Sólveig Jóhanna Jónsdóttir
Rauðikross Íslands Egill Bjarnason
Félagsmál Anna Rut Tryggvadóttir
Félagsmál Bjarni Rúnarsson