Skapandi verkefnaskil í félagsfræði
10.02.2013
Nemendur í FÉL 103 hafa að vissu marki frjálsar hendur með það hvernig þau vilja skila verkefnunum sínum. Hér eru tvö dæmi um vel unnin verkefni sem snerta á svipuðum málefnum en eru sett upp á hvorn sinn háttinn. Sköpun og læsi kemur hér vel fram í vinnu nemenda. Kennari er Eyrún Björg Magnúsdóttir.
Félagsfræðin, fólkið og samfélagið:
Smásaga um félagsfræði: