Skóli fellur niður
01.02.2016
Kennsla fellur niður þriðjudaginn 2. febrúar í Fjölbrautaskóla Suðurlands vegna fundar starfsfólks með samstarfsskólunum á Akranesi og Suðurnesjum.
Athugið að fyrirhugað skyndihjálparnámskeið verður haldið og hefst kl. 14:50 eins og áður hefur verið auglýst.