Sköpun og nám í félagsfræði
20.02.2017
Nemendur í félagsfræði (FÉLA2BY05) gerðu verkefni sem segir frá einstaklingi og tengslum hans við samfélagið. Hér kemur afraksturinn frá einum af hópunum. Það voru þau Andri, Kolbrún, Dagur, Grímur og Sigurjón sem gerðu myndina.