Skýrslan komin
12.06.2010
Í lok hvers skólaárs eru teknar saman skýrslur um hina ýmsu þætti í starfsemi skólans. Sviðstjórar hafa nú lagt lokahönd á skýrsluvinnu sína og má sjá afraksturinn í vef skólans. Myndin var tekið þegar sviðstjórarnir afhentu Arnlaugi húsverði verkið til fjölföldunar í takmörkuðu upplagi, 5 eintökum.