Fimmtudaginn 26. febrúar leikur FSu við Snæfell í úrvalsdeildinni í körfu. Leikurinn fer fram í Iðu og hefst kl. 19:15.