Söngkeppni NFSu haldin á morgun
08.11.2017
Fimmtudaginn 9. nóvember mun einn stærsti viðburður Suðurlands verða haldinn: Söngkeppni NFSu. Þar munu tíu galdrandi flott atriði munu stíga á stokk og keppast um Gullnu Eldinguna. Ásamt þeim mun Bergur Ebbi standa uppi fyrir lýðnum, töframaðurinn Abed mun sýna listir sínar og kynnar verða hinir margrómuðu Hraðfréttamenn Benni og Fannar.
Miðinn kostar aðeins 3000 krónur en 2500 fyrir félaga NFSu.
Miðasala er hafin inn á tix.is og í gryfjunni í FSu, einnig verður hægt að kaupa miða við hurð.
NFSu klakkar til að sjá ykkur!
-wingardium leviosa!