Starfsmenn ánægðir í FSu
15.05.2012
Nýverið var gerð könnun hjá SFR starfsmannafélag í almannaþjónustu þar sem kannað var meðal annars vinnuskilyrði, trúverðugleiki, sveigjanleiki í vinnu, ímynd stofnunar og fleira. FSu kom mjög vel út í könnuninni og hafnaði í 11. sæti af 91 yfir stofnanir með 50 starfsmenn eða fleiri. Ef aðeins er miðað við framhaldsskóla, er FSu í 2. sæti, en FG efstur. Skoða má niðustöður könnunarinnar hér.