Stöðupróf
Stöðupróf á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytisins verða haldin í Menntaskólanum við Hamrahlíð í eftirfarandi tungumálum:
Danska/Danish (6 einingar/10 fein*),þri. 3. des.kl. 16:00.
Enska/English (9 einingar/15 fein*),mið.4. des. kl. 16:00.
Franska/French (12 einingar/20 fein*)fim.28. nóv. kl. 16:00.
Ítalska/Italian (12 einingar/20 fein*),mið. 27. nóv kl. 16:00.
Norsk/Norwegian (6 einingar/10 fein*),þri. 3. des. kl. 16:00.
Spænska/Spanish (12 einingar/20 fein*),mið. 27. nóv. kl. 16:00.
Stærðfræði/Mathematics (stæ103/5 fein, stæ203/5 fein, stæ263/5 fein)þri. 26. nóv. kl. 16:00.
Sænska(Swedish (6 einingar/10 fein*), þri.3. des. kl. 16:00.
Þýska/German (12 einingar/20 fein*),fim. 28. nóv. kl. 16:00.
*hámarks einingafjöldi sem hægt er að ná, frá og með fyrsta áfanga á framhaldsskólastigi.
Prófgjald, kr. 8000 fyrir hvert próf, ber að greiða inn á reikning Menntaskólans við Hamrahlíð í banka 323 hb 26 nr 106, kt. 460269-3509. Greiðslufrestur er til hádegis á prófdegi. Nauðsynlegt er að fram komi nafn og kennitala próftaka. Réttur til próftöku byggist á að prófgjald hafi verið greitt.