Stuðningur í kreppunni
06.02.2009
Náms- og starfsráðgafar skólans, þær Agnes Ósk, Anna Fríða og Álfhildur, sóttu námskeið fyrir náms- og starfsráðgjafa sem starfa í grunn- og framhaldsskólum miðvikudaginn 5.febrúar. Námskeiðið var á vegum Landlæknisembættisins og hét Efnahagsástandið- sálrænn stuðningur.