Haustið er runnið upp og fyrsti skóladagur annarinnar er á morgun, þriðjudag. Kennsla hefst samkvæmt stundarskrá kl. 8:15. Nýr skólameistari mun bjóða nemendur velkomna og kynna sig stuttlega í salnum kl. 10.