Takk fyrir matinn!
29.09.2011
Fjölmörg fyrirtæki tóku þátt í að gera 30 ára afmælisveislu FSu skemmtilega og matarmikla. Eftirfarandi fyrirtæki lögðu sitt á vogarskálirnar til að fylla maga afmælisgesta í morgunmat, miðdagskaffi og kvöldmat. Garri, Sláturfélag Suðurlands, Þykkvabæjarkartöflur, Melar á Flúðum, Jörvi á Flúðum, Bónus, ICW Þorlákshöfn, Guðmundur Sæmundsson bóndi á Sandi Eyrarbakka, Almars bakarí , Kjötvinnslan Krás , Espiflöt, Krónan, Samkaup, Ölgerðin, HP flatkökur, Fljótshólar, MS og Guðnabakarí.