Talgervill og Natural reader

Allir þeir sem eru með aðgang að Hljóðbókasafni Íslands (áður Blindrabókasafni Íslands) geta nú sótt um að fá íslenskan talgervil. Sjá nánar http://hljodbokasafn.is/frettir/islenskur-talgervill/

Talgervill er hugbúnaður sem breytir texta í tal. Talgervla hægt er að keyra á ýmis konar vélbúnaði svo sem tölvum, fartölvum, símum, hraðbönkum, mp3 spilurum og fleiru. Talgervilinn breytir texta á tölvutæku formi í upplestur.

Natural Reader er frítt forrit sem nýtist mjög vel með talgervlinum sjá http://hljodbokasafn.is/frettir/natural-reader/

Einnig er búið að setja talgervilinn upp á nokkrar tölvur á bókasafni skólans og er hægt að leita aðstoðar hjá starfsfólki þar

Náms- og starfsráðgjafar FSu