Nemendur á starfsbraut eru þessa dagana að fjalla um mannréttindi. Þau fóru af því tilefni í heimsókn í vikunni á Bókasafn Árborgar að skoða sýningu þar um bækur sem hafa verið bannaðar í gegnum tíðina.