Til nemenda FSu
Próf verða samkvæmt áætlun á morgun þriðjudaginn 8. desember.
Komist nemendur ekki í skólann vegna ófærðar hafa þeir samband við skrifstofu og láta vita af sér.
Aðstoðarskólameistari