Tilkynning vegna sjúkraprófs
09.12.2015
Ágætu nemendur
Þeir sem misstu af prófum í neðantöldum áföngum vegna ófærðar eða veikinda þriðjudaginn 8. desember taka sjúkrapróf mánudaginn 14. desember kl. 11:30.
- ENSK2HA05
- ENSK2HC05
- ENSK2OR05
- JARÐ3VE05
- RAFM2RB05
- TÖLV1FA05
- TÖLV2FB05
- TÖLV2FC05
- ÞÝSK1AA05
- ÞÝSK1CC05
Athugið vel að þessi sjúkrapróf verða mánudaginn 14. desember kl. 11:30.