Upphaf haustannar á Reykjum
11.08.2023
Nám á öllum brautum garðyrkjunnar hefst með lotuviku 28. ágúst til 1.september. Nemendur mæta að Reykjum, Ölfusi fyrir ofan sundlaugina í Hveragerði nema kennarar taki annað fram.
Drög að stundaskrá verður send nemendum 14. eða 15. ágúst.
Drög að stundaskrá verður send nemendum 14. eða 15. ágúst.