Upphaf skólastarfs á haustönn 2011

Mánudagur 22. ágúst:

Nýnemadagur: Dagurinn er ætlaður fyrir nemendur sem eru að koma beint úr grunnskóla. Rútuferðir verða á öllum akstursleiðum. (Sjá upplýsingar um rútuferðir hér til hliðar)

09:00  Nýnemar mæta til umsjónarkennara sinna og fá gögn, stundatöflur, bókalista og þess háttar. Ratleikur og kynning á skólanum...

14:30  Rútur fara heim.

 

Þriðjudagur 23. ágúst:

09:00 Skólasetning, síðan fara nemendur til umsjónarkennara. (Sjá upplýsingar um rútuferðir hér til hliðar)

 09:45 Kennsla skv. stundaskrá í dagskóla.

16:00 Skólarútur halda heim á leið.