Háskóladagur var haldinn hátiðlegur í FSu í dag. Í skólann mættu 7 háskólar á Íslandi og kynntu námsframboð sitt. Viðburðurinn gekk vel fyrir sig og höfðu gestirnir okkar að orði að nemendur FSu væru prúðir, áhugasamir og duglegir að spyrja spurninga.