Fréttir

Lífsleikninemendur kynna áhugamál

Nemendur í lífsleikni kynna um þessar mundir fyrir gestum og gangandi áhugamálin sín. Verkefnið snýst um að nemendur velja áhugasvið og búa til bása framan við stofu 201 og svo er blásið til kynningar. Verkefnið hefur tekist vel o...
Lesa meira

Litli prinsinn í eðlisfræði

Er hægt að vinna með eðlisfræði og frönsku í eina og sama verkefninu? Já, svo virðist vera, en Hallgrímur Hróðmarsson, eðlisfræðikennari, hefur fléttað hina frægu sögu „Litli Prinsinn“ inn í kennslu hjá  sér.  Í verkefn...
Lesa meira

Félagsfræði í Ráðhúsi Árborgar

Þriðjudaginn 14. febrúar fóru hópar í Félagsfræði 303, stjórnmálafræði, í kynningu í Ráðhús Árborgar. Framkvæmdastjóri Árborgar, Ásta Stefánsdóttir, og forseti bæjarstjórnar, Ari B. Thorarensen, tóku á móti nemendum o...
Lesa meira

Starfsmenntun- hvert skal stefna?

Í vikunni var haldinn fundur um framtíð starfsmenntar á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytisins á Hótel Rangá. Þetta var fyrsti landshlutafundurinn í fundarröð ráðuneytisins um þetta málefni og tengist innleiðingu nýrra lag...
Lesa meira

Landskeppni í eðlisfræði

Fjórir nemendur FSu tóku nýverið þátt í landskeppni í eðlisfræði. Um 200 nemendur úr framhaldsskólum landsins taka árlega þátt í keppninni. Þeir sem standa sig best fá möguleika á að taka þátt í úrslitakeppninni sem fer f...
Lesa meira

Stefnir allt í fár í ár?

Já! Það lítur út fyrir það: Flóafár! Það verða 6 lið í ár: Liðsstjórar hafa nú fengið nafnalista og fá að safna 50 keppendum í sitt lið fram á mánudag. Ekki missa móðinn þó þið komist ekki í 50 manna hópinn, þv...
Lesa meira

Grímuvinna í leiklist

Nemendur í LEK103, valáfangi í leiklist, fá að reyna sig við mismunandi æfingar og verkefni til að þjálfa sig í leikrænni tjáningu. Um þessar mundir eru þeir að vinna með grímur, en markmiðið með grímuvinnunni er að auka vit...
Lesa meira

Frumleg frumugerð

Nemendur í NÁT103 unnu að skemmtilegu verkefni í liðinni viku þar sem þeir voru að kynna sér starfsemi frumna. Markmiðið með þessari æfingu var að sköpunargáfa nemenda fengi að njóta sín í því að gera líkan af frumu. Þeir...
Lesa meira

Aðgangur að hljóðbókum

Nemendur með greiningu um námserfiðleika eiga rétt á aðgangi að hljóðbókum í námi sínu. Hér á eftir eru upplýsingar um hvernig ferlið gengur fyrir sig.1. Greining úr grunnskóla þarf að berast til náms- og starfsráðgjafa ...
Lesa meira