01.05.2013
Síðasta vetrardag var vinnutölva kerfisstjóra uppfærð sem ekki er í frásögur færandi nema vegna þess að stýrikerfi tölvunnar er af tegundinni Linux. Þetta er fyrsta vinnutölva starfsmanns FSu sem nýtir þetta stýrikerfi en Lin...
Lesa meira
30.04.2013
Nemendur í hópi 3 í dönsku 203 verið að vinna að útgáfu lífsstílstímarits núna síðustu vikuna. Hópurinn hefur verið að vinna með texta um heilsu og velferð í kennslubókinni Hokus pokus eftir Idu Løn og Elísabetu Valtýsd...
Lesa meira
30.04.2013
Miðvikudaginn 24 apríl voru bikarar afhentir í miðrými skólans. Lið skólans í hestaíþróttum vann framhaldsskólamótið í hestaíþróttum og fengu þau afhentan bikar með áletrun. Skáksnillingar skólans fengu einnig verðlaun e...
Lesa meira
27.04.2013
Gulir hundar óðu hér um ganga skólans á föstudag. Þar voru á ferð dimmitantar, nemendur sem stefna á að ljúka námi á vorönn. Hófu hundarnir upp raust sína og sungu fyrir nemendur og starfsfólk. Því næst gæddu þeir sér
Lesa meira
25.04.2013
Mánudaginn 29. apríl bjóða nemendur í áfanganum Kvikmyndir og klipp í 9-bíó á sal skólans. Þá stendur til að frumsýna lokaverkefni áfangans, alls níu stuttmyndir:
Eftirfarandi er byggt á sönnum atburðum - eftir Jóhann S...
Lesa meira
24.04.2013
Föstudaginn 19. apríl heimsóttu 34 nemendur og 5 kennarar tveggja framhaldsskóla í Merikarvia í Finnlandi Fjölbrautaskóla Suðurlands. Lárus Bragason og Örn Óskarsson tóku á móti gestunum. Skipulag FSu var kynnt. Eftir kynningu...
Lesa meira
24.04.2013
Nú líður að lokum kennslu, en aðeins fjórir kennsludagar eru eftir af þessu skólaári. Próf hefjast fimmtudaginn 2. maí, en síðasti prófdagur er 16. maí sem er sjúkraprófsdagur. Nemendur eru minntir á að skoða próftöfluna vel,...
Lesa meira
16.04.2013
Að baki er vel heppnað ferðalag kórs Fjölbrautaskóla Suðurlands til Kaupmannahafnar, Stokkhólms, Tallinn og Tartu.Hvar sem kór FSu kom fram fékk hann vænan skammt af hrósi sem var langt umfram hefðbundið kurteisishrós. Það duldist...
Lesa meira
15.04.2013
Föstudagurinn 19. apríl er mikilvægur dagur:
a) Þá er síðasti dagur til að tala við námsráðgjafa varðandi sérstakar prófaðstæður og hljóðskrár í prófum. Nemendur verða að vera búnir að tala við kennara sína...
Lesa meira
12.04.2013
Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur gefið út kynningarblað um nýju aðalnámskrár leik-, grunn- og framhaldsskóla. Blaðinu er ætlað að kynna nemendum, foreldrum og öðrum hagsmunaaðilum nýjar áherslur í menntun leikskólaba...
Lesa meira