01.02.2021
Nýtt faglegt kennslueldhús var opnað í FSu í haust eftir miklar endurbætur. Kennarar og nemendur á Grunnnámsbraut matvæla og ferðagreina ásamt nemendum í valáföngum í bakstri og matreiðslu eru mjög ánægð með nýja kennslueldhúsið sem er mjög vel tækjum búið og öll aðstaða til fyrirmyndar eldhúsið er líka mjög bjart og fallegt.
Lesa meira
25.01.2021
Vélvirkjun eða mechanical engineering er fag sem kennt er við FSu. Þar fá nemendur meðal annars að smíða alvöru vél sem knúin er með þrýstilofti.
Lesa meira
12.01.2021
Á vorönn er boðið upp á nám í húsasmíði og rafvirkjun í kvöldskóla í FSu og hófst kennsla mánudaginn 11. janúar. Aðsókn í námið er mjög góð og eru hópar fullir.
Lesa meira
08.01.2021
Gettu betur lið FSu hafði betur gegn liði FB í í fyrstu umferð Gettu betur. Leikar fóru 17-11. Lið FSu mætir liði Menntaskólans við Hamrahlíð þriðjudaginn 12. janúar kl. 20:40 og verður hægt að hlust á keppnina í beinni á Rás 2. Áfram FSu.
Lesa meira
05.01.2021
Rafrænar töflubreytingar á vorönn 2021
Lesa meira