01.02.2017
Lið FSu er komið áfram í 2. umferð í spurningakeppninni Gettu betur eftir sannfærandi sigur á liði Verslunarskólans í gærkvöld.
Lesa meira
31.01.2017
Stuðningur í íslensku er kl 10:25 á þriðjudögum í stofu 312.
Stuðningur í stærðfræði er kl 10:25 á miðvikudögum í stofu 308.
Lesa meira
27.01.2017
Fjölbrautaskóli Suðurlands tekur þátt í landsleiknum Allir lesa sem hefst föstudaginn 27. janúar og lýkur á konudaginn, 19. febrúar.
Lesa meira
26.01.2017
Þann 16. Nóvember fórum við 11 nemendur í enskuáfangnum “English in Real Life” til London, höfðborgar Bretlandseyja. Tilgangur ferðarinnar var að læra að ferðast sjálfstætt, tala ensku við innfædda og nýta þá þekkingu sem við höfðum fyrir ferðina og myndum læra í ferðinni.
Lesa meira
25.01.2017
Gettu betur lið FSu atti kappi við lið kennara í vikunni til að hita upp fyrir spurningakeppni framhaldsskólanna sem hefst í næstu viku. Lið kennara hafði betur að þessu sinni eftir spennandi og skemmtilega keppni.
Lesa meira
25.01.2017
Aðstoð við verkefnavinnu og skipulagningu.
Lesa meira
23.01.2017
ALÞJÓÐLEGUR ENDURVINNSLUDAGUR FARSÍMA. 24. Janúar 2017
Lesa meira
20.01.2017
Við upphaf þessarar annar er boðið upp á nýjung við FSu. Boðið er upp á áfanga um Kína þar sem lögð er áhersla á grunninn í mandarín og yfirlit yfir sögu Kína.
Lesa meira
16.01.2017
Lið FSu mætir liði Verslunarskóla Íslands í 16 liða úrslitum í Morfís, mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskóla, fimmtudaginn 19. janúar í húsakynnum Verslunarskólans. Keppnin hefst kl.19.
Lesa meira