30.08.2013
Á miðvikudag var haldin gleðistund fyrir nemendur skólans. Uppistandarinn Ari Eldjárn kitlaði hláturtaugar á sal ásamt þeim Samúel Smára og Lárusi sögukennara. Starfsfólk framreiddi grillaðar pylsur handa nemendum við inngang. Gl...
Lesa meira
22.08.2013
Nýtt skólaár er hafið af fullum krafti og í dag fylltist skólinn af kraftmiklum hópi nýnema sem tóku þátt í nýnemadegi. Á þessum degi mæta eingöngu nýnemar til leiks, þeir fá kynningu á innviðum, innra starfi og skipulagi sk
Lesa meira
14.08.2013
Undibúningur haustannar er nú í fullum gangi, en um 1000 nemendur eru skráðir í skólann á haustönn.
Önnin hefst á nýnemadegi fimmtudaginn 22. ágúst kl. 9.00, en þá mæta eingöngu nýnemar í skólann. Nýnemar hitta umsjónarkenn...
Lesa meira
07.08.2013
Skrifstofa skólans var opnuð 7. ágúst kl. 8.00.
Unnið er að undirbúningi haustannar. Mikilvægt er að allir sem ætla að stunda nám á haustönn hafi greitt heimsendan gíróseðil. Nemendur sem ekki hafa gert það verða teknir út ú...
Lesa meira