Fréttir

Día de los muertos

Nemendur í spænskuáföngum kynntust einni stærstu hátíð spænskumælandi landa, Día de los Muertos, eða Degi hinna dauðu, í vikunni. Hátíðin er þekktust í Mexíkó en er haldin víðsvegar um Mið- og Suður Ameríku annan nóvember ár hvert þar sem dauðanum er fagnað.
Lesa meira

Spjaldtölvugjöf

Mánudaginn 15. október komu fulltrúar frá Rafiðnaðarsambandinu og Samtökum rafverktaka færandi hendi. Þessi samtök gáfu nemendunum 22 sem eru í grunnnámi rafiðna og rafvirkjun, nýjar glæsilegar spjaldtölvur svo að nemendur geti nýtt Rafbókina, aðalnámsefnið í rafiðnum í námi sínu.
Lesa meira

Berlín heimsótt

Sjö nemendur í efstu þýskuáföngunum í FSu dvöldu ásamt kennara sínum, Brynju Ingadóttur, í Berlín dagana 28. september til 1. október sl. í blíðskaparveðri; sól og 15 – 20 °C.
Lesa meira

Íslenska í Office pakkann - leiðbeiningar

Um þessar mundir eru margir nemenda FSu að niðurhala og setja Office pakkann á fartölvur sínar. Hér eru leiðbeiningar um hvernig hægt er að setja Íslensku á pakkann sem og að virkja íslenska leiðréttingu.
Lesa meira

Bleikur dagur

Þann 12. október var bleiki dagurinn haldinn hátíðlegur í FSu. Starfsfólk mætti í bleikum fötum og búið var að skreyta skrifstofu, mötuneyti og kaffistofu. Starfsfólkið tók sig saman og bakaði bollakökur og seldi þær fyrir frjáls framlög til styrktar Árnesingadeild Krabbameinsfélagsins.
Lesa meira

FSu á grænni grein?

FSu hefur um skeið tekið þátt í verkefni Landverndar sem nefnist Grænfáninn. Þetta er alþjóðlegt verkefni sem miðar að því að efla umhverfisvitund nemenda, kennara og starfsmanna skóla. Þátttökuskólar velja sér a.m.k. eitt þema og markmið tengdu þemanu til þess að vinna með.
Lesa meira