Fréttir
FSu á grænni grein?
01.10.2018
FSu hefur um skeið tekið þátt í verkefni Landverndar sem nefnist Grænfáninn. Þetta er alþjóðlegt verkefni sem miðar að því að efla umhverfisvitund nemenda, kennara og starfsmanna skóla. Þátttökuskólar velja sér a.m.k. eitt þema og markmið tengdu þemanu til þess að vinna með.
Lesa meira
200 skólanefndarfundir
28.09.2018
Skólanefnd FSu fundar reglulega um ýmis málefni skólans og hefur gert frá upphafi. Síðasti fundur skólanefndar var merkilegur þar sem um var að ræða fund nr. 200. Á fundinum var farið yfir upphaf annar og það sem er framundan, reksturinn og fleira og formaður nemendaráðs fór yfir skipulag félagsstarfs nemenda í vetur.
Lesa meira
Innblástur í vettvangsferð
25.09.2018
Nemendur og kennari í "HÖNN"-áföngum í FSu fóru nýlega í vel heppnaða vettvangsferð á höfuðborgasvæðið.
Lesa meira
Víðförul verk
18.09.2018
Nemendur úr áfanganum Straumar og stefnur (MYND3SS05) lánuðu verk sín sem framlag FSu til listahátíðar í Rúmeníu sem fór fram dagana 2.- 7. sept. sl.
Lesa meira
Endurvinnsla og hönnun
17.09.2018
Nýlega fóru nemendur og kennari í áfanganum HÖNN2EH05, Endurvinnsla og hönnun, í innblástursleiðangur í Nytjamarkaðinn á Selfossi.
Lesa meira
Fjallgöngur á haustdögum
14.09.2018
Nemendur í fimm fjalla áfanganum, ÍÞRÓ2ÚF02, hefur farið í tvær göngur í byrjun annar. Fyrst var gengið í hlíðum Ingólfsfjalls en í þeirri seinni var gengið að ,,Kambagatinu" svokallaða.
Lesa meira
FSu og Erasmus+
13.09.2018
Á dögunum fór fram athöfn hjá Rannís, þar sem samningar um samstarfsverkefni skóla voru undirritaðir. Fjöldi umsókna eykst ár frá ári, en að þessu sinni voru 34 verkefni styrkt í flokknum skólaverkefni og er það metfjöldi. Af þeim 34 verkefnum sem styrkt voru árið 2018, eru 3 þeirra í FSu.
Lesa meira
Þýskur kennaranemi í heimsókn
12.09.2018
Þriðjudaginn 11. september fengu nemendur í þýsku tækifæri til nota tungumálið þegar þeir fengu í heimsókn kennaranemann Lauru Eikenbusch frá Münster í Þýskalandi. Hún spjallaði við nemendur sem hlustuðu af athygli og nutu þess að fá að spreyta sig í tungumálinu.
Lesa meira
Haustferð í útivistaráfanga
10.09.2018
Árleg haustferð útivistaráfangans yfir Fimmvörðuháls var farin í liðinni viku. Ferðin gekk vel enda var veðrið frábært og nemendahópurinn skipaður eintómum snillingum.
Lesa meira
Lestur er bestur - fyrir vísindin
07.09.2018
Bókasafnsdagurinn er haldinn hátíðlegur á bókasöfnum víða um land þann 7. september. Yfirskrift dagsins er að þessu sinni Lestur er bestur – fyrir vísindin.
Lesa meira