Fréttir

Gleðitónleikar

Á þriðjudag eftir hádegi voru haldnir gleðitónleikar fyrir nemendur skólans. Hljómsveitin Kiryama family spilaði gæðapopp á sal og starfsfólk framreiddi grillaðar pylsur handa nemendum við inngang. Tónleikarnir koma í stað hefðb...
Lesa meira

Skólinn settur

Skólasetning var með nýstárlegu sniði þessa önnina, en nemendur og starfsfólk hóf  fyrsta skóladaginn á að arka út í Iðu, íþróttahús og hlusta á skólameistara setja skólann. Í setningu skólameistara kom fram hvatning til n...
Lesa meira

Akstur fyrstu kennsluviku

AKSTUR Á LEIÐUM SUÐURLANDI Í VIKU 34 Vegna skólasetningar í FSU þriðjudag og miðvikudag og óskir frá Árborg um akstur milli Eyrarbakka/Stokkseyri og Selfoss frá og með mánudeginum verður aksturinn daganna 20. ágúst til 23. ágús...
Lesa meira

Byrjun haustannar

Nýnemadagur verður í FSu þriðjudaginn 21. ágúst, þar sem nemendur sem lokið hafa grunnskóla vorið 2012 fá afhentar stundarskrár og fá kynningu á starfsemi skólans sem og nemendafélagi. Fyrirkomulagi dagskrár verður dreift til ne...
Lesa meira

Nýr skólameistari tekinn til starfa

Olga Lísa Garðarsdóttir tók formlega við lyklavöldum af Örlygi Karlssyni í gær. Örlygur hefur verið skólameistari við FSu frá árinu 2008, en hann hefur starfað við skólann samfleytt í rúma þrjá áratugi. Olga Lísa var áðu...
Lesa meira