Fréttir

Góðar gjafir

Bókasafni skólans barst á dögunum góðar gjafir frá 30 ára stúdentum sem útskrifuðust fyrir jólin 1986.
Lesa meira

Jólakveðja

Starfsfólk Fjölbrautaskóla Suðurlands sendir nemendum, aðstandendum og öðrum Sunnlendingum hugheilar jóla og nýársóskir með kærri þökk fyrir samstarfið á líðandi ári.
Lesa meira

Bjarki er dúx FSu á haustönn 2016

Bjarki Bragason er dúx FSu á haustönn 2016. 60 nemendur brautskráðust frá Fjölbrautaskóla Suðurlands laugardaginn 17. Desember, þar af voru 56 nemendur sem luku stúdentsprófi.
Lesa meira

Brautskráning á haustönn 2016

Laugardaginn 17. desember er brautskráning sem hefst kl.14. Gestum er boðið upp á kaffi og meðlæti eftir athöfn.
Lesa meira

Haustannarlok og upphaf vorannar

Fimmtudaginn 15. desember, er prófsýning kl.12.30 -14.00. Nemendur eru hvattir til að hitta kennara, skoða prófin sín og sækja verkefni. Inna opnar kl. 09:00 sama dag og þá geta nemendur skoðað einkunnir sínar þar.
Lesa meira

Góð gjöf frá Jötunn vélum

Föstudaginn 2. desember færðu Jötunn Vélar málmsmíðadeildinni forláta verkfæravagn að gjöf
Lesa meira

Dansandi krossfiskar

Skólinn fylltist af dansandi og trommandi krossfiskum í vikunni. Þar voru á ferð dimmitantar, nemendur sem stefna á að ljúka námi á haustönn.
Lesa meira

Skólafundur

Skólafundur FSu var haldinn þriðjudaginn 22. nóvember síðastliðinn. Þetta er samráðsfundur alls starfsfólks skólans, kennara nemenda og annarra starfsmanna.
Lesa meira

Brunarvarnir Árnessýslu heimsóttar

Nemendur í grunnnámi bygginga- og mannvirkjagreina Fsu heimsóttu Brunavarnir Árnessýslu og fengu fræðslu um eld og eldvarnir.
Lesa meira

Nordplus Junior frumkvöðlaverkefni

Fjölbrautaskóli Suðurlands tekur þátt í Nordplus Junior frumkvöðlaverkefni ásamt fleiri skólum á Norðurlöndunum. Fyrsti fundur skólanna var í Noregi.
Lesa meira