Fréttir

Góður námsárangur

Að venju voru við brautskráningu síðastliðinn föstudag veittar viðurkenningar fyrir mjög góðan árangur í námsgreinum sem og viðurkenningar fyrir bestan heildarárangur í námi. Anna Rut Arnardóttir  fékk verðlaun fyrir frábær...
Lesa meira

Opnunartími skrifstofu í jólafríi

Skrifstofa skólans verður lokuð til 3. janúar og opnar þá kl. 10. Opnað verður fyrir Innu þann 7. janúar og þá verða einnig töflubreytingar. Kennsla hefst 8. janúar skv. stundaskrá.
Lesa meira

Brautskráning haustannar 2012

Brautskráning fór fram í FSu föstudaginn 21. desember. Alls útskrifaði skólinn 100 nemendur, þar af 76 stúdenta. Flestir brautskráðust af félagsfræðibraut eða 31 nemendur, 29 af náttúrufræðibraut, 7 af viðskipta- og hagfræðib...
Lesa meira

Brautskráning á haustönn

Brautskráning verður við FSu á morgun föstudag. Dagskrá hefst kl. 14.
Lesa meira

Froskar á ferð

Fjöldinn allur af froskum leit við í skólanum 30. Nóvember. Þar voru á ferð dimmitantar, nemendur sem stefna á að ljúka námi á haustönn. Hófu froskarnir upp raust  sína og sungu fyrir nemendur og starfsfólk. Því næst gæddu þ...
Lesa meira

Verkefni um kynbundið ofbeldi

Nemendur í Kyn173 unnu nýverið verkefni um kyndbundið ofbeldi sem var einnig samtarfsverkefni við Mannréttindaskrifstofu um 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Verkefnin fólust í að hóparnir þurftu að velja ákveðna tegund kynbun...
Lesa meira

Tískusýning nemenda

Nemendur í THL103 og 203 Fatahönnun, ásamt nokkrum nemendum úr THL173 Fatasaum, stigu á stokk á jólakvöldvöku Nemendafélags FSu og sýndu eigin hönnun. Afraksturinn var glæsilegur eins og sést á myndinni og skemmtilegt fyrir nemendu...
Lesa meira

Vel heppnaðir tónleikar kórs FSu

Á sunnudag sl. hélt kór FSu sína árlegu aðventutónleika.  Að þessu sinni voru þeir haldnir í Selfosskirkju.  Ágætis mæting var á tónleikana og gerður góður rómur að söng kórsins.  Auk hefðbundis kórsöngs sungu margi...
Lesa meira

Innritun fyrir vorönn 2013 lýkur 7. desember

Lokafrestur til að innrita sig í FSu er næstkomandi föstudagur, 7. desember.Einstaklingar sem ætla að stunda nám þurfa að ljúka vali á áföngum fyrir þennan tíma. Nemendur sem ekki hafa skráð val en ætla samt að vera í skólan...
Lesa meira

Jólastund á ný

Kór Fjölbrautaskóla Suðurlands heldur sína árlegu jólatónleika í Selfosskirkju sunnudaginn 2. desember kl. 20.00.  Efnisskráin samanstendur af jólatónlist úr ýmsum áttum og munu kórfélagar skipta á milli sín hljóðfæraleik og...
Lesa meira