Fréttir

Myndlistarsýning í Listagjánni

Myndlistarnemar FSu sýna reglulega í opinberu sýningarrými utan skólans. Nemendur í framhaldsáföngum fá þá þjálfun í uppsetningu og kynningu á eigin verkum.
Lesa meira

FSu fær jafnlaunavottun

Unnið var að jafnlaunavottun við FSu á sl. skólaári. Það voru skólameistari, aðstoðarskólameistari og fjármálastjóri sem báru hita og þunga af þeirri vinnu sem reyndist mjög lærdómsrík fyrir alla hlutaðeigandi.
Lesa meira

Kennsla hefst - fyrirkomulag og reglur í staðnámi

Fyrsti kennsludagur á haustönn 2020 Kennsla hefst mánudaginn 24. ágúst kl. 8:15. Fyrstu tveir tímarnir verða rafrænir en kl. 10:25 í tvöfalda tímanum, verður kennslan í FSu samkvæmt stundaskrá. Stundaskrá hvers nemanda segir til um námsgreinina og staðsetningu hennar í stofum. Það sem skiptir öllu máli er að við höfum samskiptin snertingalaus, höldum 1 metra fjarlægð hvort frá öðru og þvoum og sprittum/sótthreinsum hendur reglulega.
Lesa meira

Skipting skólahúsnæðis vegna sóttvarna

Skipting skólahúsnæðis vegna sóttvarna
Lesa meira

Aðgangur að INNU og Office365 í FSu

Innskráning í INNU er með rafrænum skilríkjum, Íslykli eða skólalykilorði.
Lesa meira

Rafrænar töflubreytingar haustið 2020

Rafrænar töflubreytingar haustið 2020, þriðjudaginn 18. ágúst frá klukkan 9 til 12.
Lesa meira