Fréttir

Nemendur í franska sendiráðinu

Þann 26. júní sl. var móttaka í boði Marc Bouteiller, sendiherra Frakklands, í tilefni af verðlaunaafhendingu til þeirra nemenda framhaldsskóla landsins sem sýndu bestan árangur í frönsku á nýliðnu skólaári. Þremur nemendum fr...
Lesa meira

Innritun lokið fyrir haustönn

Innritun í FSu er lokið fyrir haustönn 2013. Mikil aðsókn er að skólanum og verður þétt setinn bekkurinn. Samkvæmt Innu (upplýsingarvef framhaldsskóla) eru 1.014 nemendur skráðir til náms við skólann. Nýnemar sem eru að hefj...
Lesa meira

Sumarlokun FSu

Skrifstofa FSu verður lokuð frá 26. júní - til 7. ágúst kl. 9.00 vegna sumarleyfa starfsfólks. Hægt er að hafa samband í tölvupósti á netfangið fsu@fsu.is
Lesa meira

TARK hlaut fyrstu verðlaun

Þann 8. mars 2012 gerðu mennta- og menningarmálaráðuneytið og sveitarfélög sem eiga aðild að Fjölbrautaskóla Suðurlands með sér samning um stækkun á verknámsaðstöðu skólans. Í framhaldi var gerð frumathugun, þarfagreining ...
Lesa meira

Hönnunarsamkeppni

Fréttatilkynning   Fjölbrautaskóli Suðurlands – Sýning á tillögum úr hönnunarsamkeppni um stækkun verknámsaðstöðu við skólann. Föstudagi...
Lesa meira