31.10.2010
Uppskerusýningu nemenda í textílhönnun (THL136) er nú að finna í glerskáp í miðrými Odda. Sýningin er afrakstur svonefndrar Ullarviku, en þá er eingöngu unnið með ull; eðli og mismunandi tegundir ullar eru skoðaðar, ýmsir m
Lesa meira
30.10.2010
FSu lék við Þórsara frá Akureyri í Iðu sl. föstudag. Eftir tvær framlengingar höfðu heimamenn sigur, 104-99, í æsispennandi leik.
Lesa meira
29.10.2010
Föstudaginn 29. október kom kerfisstjóri frá Iðnskólanum í Hafnarfirði, Garðar Þór Ingvarsson, í heimsókn í FSu. Erindi Garðars var einkum að kynna sér Moodle námsumhverfið og útfærslu FSu á því og leiddu Ragnar Geir o...
Lesa meira
27.10.2010
Nemandi á lokaári í FSu, Magnús Borgar Friðriksson, náði þeim góða árangi á dögunum að komast áfram í Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema 2010-2011 á efra stigi. Keppnin var haldin 13. október sl. og fór fram á tveimur sti...
Lesa meira
21.10.2010
Haustfrí er í skólanum föstudaginn 22. október og mánudaginn 25. október. Skrifstofa skólans verður lokuð.
Lesa meira
18.10.2010
Sunnudagskvöld 17. okt sl. tók Kór FSu þátt í kvöldmessu í Selfosskirkju. Var um að ræða blöndu af helgistund og tónleikum. Auk kórsins héldu tveir nemendur skólans örvekjur um lífið og tilveruna með tilvitnanir m.a. í sjálf...
Lesa meira
18.10.2010
Seinni hluta síðustu viku fór Helgi Hermannsson, félagsfræðikennari í FSu, til Rúmeníu í vinnubúðir um fjölmiðlalæsi og lýðræði á vegum Pestalozzi verkefnis Evrópuráðsins. Evrópuráðið var stofnað 1949 til að &n...
Lesa meira
16.10.2010
Lið FSu vann glæstan sigur á Breiðabliki í Iðu sl. föstudag, 85:70. Þess má geta að lið Breiðabliks er af mörgum talið besta liðið í 1. deildinni í körfuknattleik. Sjá nánar um leikinn hér.
Lesa meira
15.10.2010
Nemendur og kennarar í lífsleikni fóru í hefðbundna menningarferð til höfuðborgarinnar fimmtudaginn 14. október. Um 80 nemendur og 6 kennarar lögðu upp frá FSu á hádegi og heimsóttu Alþing, Listasafn Íslands, Hitt húsið og Rá...
Lesa meira
15.10.2010
Nemar í MYL 103, módelteikningu, fengu að reyna hæfileika sína á dögunum. Lárus sögukennari var svo vænn að sitja fyrir í eina kennslustund. Þá urðu til nokkur ódauðleg listaverk. Eru hér sýnishorn. Þeir kennarar, starfsmenn ...
Lesa meira