Fréttir

Páskafrí

Páskaleyfi verður frá 31.mars til 10. apríl. Kennsla hefst 11. apríl kl. 8:15. Skrifstofa skólans verður lokuð frá 31. mars til kl. 10 þriðjudaginn 10. apríl. Gleðilega páska...
Lesa meira

Ratleikur í útivist

Nemendur í ÍÞR 3C1  notuðu góða veðrið síðasta kennsludag fyrir páska til útiveru.  Hópnum var skipt í tvö lið og með hjálp korta þræddu þau sig á milli staða og leystu hvert verkefnið á eftir öðru.  Eitt verkefnið v...
Lesa meira

Skólaskákmót FSu

Skólaskákmót  Fsu  2012 var haldið stofu 207. Góð þátttaka var í mótinu. Spenna var allt til enda og réðust úrslitin ekki fyrr en í lokaumferðinni.  Fjölbrautaskólinn þakkar Skákfélagi Selfoss veittan stuðning. Úrslit voru...
Lesa meira

Kórinn í æfingabúðum

Kór FSu fór í kórbúðir í mánuðinum, þau eyddu kvöldstund og gistu í félagsheimilinu Heimaland. Kórinn æfði sig í bítlalögum enda eru stórir tónleikar framundan með lögum eftir þá snillinga. Til að hrista betur kórmeð...
Lesa meira

Grunnskólanemar í heimsókn

Marsmánuður hefur verið annarsamur hjá náms-og starfsráðgjöfum í FSu. Langflestir 10.bekkir úr grunnskólunum á Suðurlandi hafa komið ásamt kennurum sínum og heimsótt skólann. Agnes, Álfhildur og Eyvindur hafa skipulagt þessa...
Lesa meira

Heimsókn frá Þýskalandi

Föstudaginn 23. mars kom í heimsókn í skólann þýsk stúlka að nafni Helena Apenbrink.Hún býr í Flensborg í Þýskalandi og er þar í kennaranámi í þýsku og textíl. Helena er samnemandi Hannesar Stefánssonar í þýsku en nemandi...
Lesa meira

Spurt um umsjónar- og mætingakerfi

Miðvikudaginn 21. mars sátu 17 nemendur skólans inni í sal og svöruðu spurningum um umsjónarkerfið og mætingar. Spurt var:1. Hve oft á önn á að hitta kennara í umsjón?2. Hvaða nemendur eiga að mæta í umsjón?3. Hvaða áherslur ...
Lesa meira

Málstofa um næringu

Þær Sólrún og Fanney Stefánsdætur, matráðskonur í mötuneyti starfsmanna og nemenda, sóttu nýlega málstofu í Háskólanum á Akureyri um næringu í tengslum við Heilsueflandi framhaldsskóla. Rektor HA opnaði málstofuna með ræð...
Lesa meira

Forritunarkeppni framhaldsskólanna

Tvö lið frá FSu kepptu í Forritunarkeppni framhaldsskólanna sem haldin var í Háskólanum í Reykjavík nýlega. Alls kepptu 44 lið í 3 deildum og  var þetta fjölmennasta forritunarkeppnin frá upphafi. Algengast var að þrír ke...
Lesa meira

Rætt um námsskrármál

Miðvikudaginn 7. mars kom í heimsókn í skólann  Sigurjón Mýrdal sem er deildarstjóri Stefnumótunar- og þróunardeildar í Mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Sigurjón fjallaði um námskrármál tengdri útgáfu nýrrar aðalnámsk...
Lesa meira