Fréttir

Busun

Hin árlega busun fór fram fimmtudaginn 27. ágúst. Fyrst var öllum nýnemum smalað í sal skólans þar sem formaður nemendaráðs kynnti busum ýmsar hegðunarreglur innan skólans. Að því loknu tóku böðlar völdin og leiddu nýne...
Lesa meira

Fyrsti skóladagur

Fyrsti skóladagurinn á þessari önn, mánudagurinn 24. ágúst, hófst með því að skólameistari ávarpaði nýnema. Eftir að umsjónarkennarar höfðu frætt þá um fyrirkomulag í skólanum og tölvukennarar leitt þá um völundarhú...
Lesa meira

Á prjónunum í FSu

Ýmislegt er á döfinni í vetur hjá starfsfólki FSu auk kennslunnar. Hér eru nokkur dæmi: Fyrir 1. september þarf að liggja fyrir viðbragðsáætlun vegna inflúensu. Einnig þarf að kynna og gera virk „Viðbrögð við áföllum“. Hal...
Lesa meira

Gegn einelti

Nú á haustönn verður unnið við að innleiða áætlun gegn einelti og Olweusar-áætlun í FSu. Agnes Ósk Snorradóttir og Þórunn Jóna Hauksdóttir munu stýra þeirri vinnu í samráði við Þorlák Helga Helgason, í tengslum við for...
Lesa meira

Stelpurnar okkar

Fyrsti kennarafundur haustannar hófst á skemmtilegri uppákomu þegar nokkrar valkyrjur úr starfsmannahópnum tróðu upp í búningum kvennalandsliðsins í knattspyrnu og hvöttu samstarfsfólkið til dáða.
Lesa meira

Kennsla hefst 24. ágúst

Kennsla hefst mánudaginn 24. ágúst. Nemendur mæti í skólann samkvæmt eftirfarandi: Nýnemar úr grunnskóla og aðrir sem ekki hafa verið í FSu áður, komi í skólann kl. 9:00. Eldri nemendur komi kl. 11:00. Kennsla hefst skv. stundaskr...
Lesa meira