Fréttir
Sérrúrræði í lokaprófum
30.04.2019
Síðasti dagur til að sækja um sérúrræði í lokaprófum í próftöflu er föstudagurinn 3. maí.
Sérúrræði geta verið t.d. upplestur á prófi, fámenni, taka próf á tölvu. Athugið að ekki þarf að sækja um lengri próftíma.
Lesa meira
Smíðað af kappi
30.04.2019
Það eru mörg og fjölbreytt verkefni sem nemar í TRÉH2HS15 þurfa að leysa
Lesa meira
Líf og fjör á Starfamessu
11.04.2019
Það var ys og þys á Starfamessu í Hamri, verknámshúsi FSu í vikunni, þegar grunnskólanemendur af Suðurlandi og aðrir gestir kynntu sér hvað þeim stendur til boða meðal sunnlenskra fyrirtækja, eftir nám í verk-, tækni- og iðngreinum.
Lesa meira
Starfamessa 2019
09.04.2019
Starfamessan á Selfossi verður haldin 10. apríl næstkomandi en Starfamessan er áhersluverkefni á vegum Sóknaráætlunar Suðurlands í samstarfið við Atorku- félags atvinnurekenda á Suðurlandi og Fjölbrautaskóla Suðurlands.
Lesa meira
Leiklistarnemendur frumsýna
04.04.2019
Nemendur í leiklist í FSu sitja ekki auðum höndum þessa dagana. Þau frumsýna verkið Iris eftir Brynhildi Guðjónsdóttur og Ólaf Egil Egilsson í leikstjórn Guðfinnu Gunnarsdóttur, miðvikudaginn 10. apríl kl. 20:30 í litla leikhúsinu við Sigtún.
Lesa meira
Unnu liðakeppni í hestaíþróttum
04.04.2019
Lið FSu sigraði liðakeppni á framhaldsskólamótinu í hestaíþróttum sem fór fram 23. mars í Samskipahöllinni í Kópavogi. Þar voru átta keppendur frá FSu sem stóðu sig frábærlega.
Lesa meira